AA má lýsa sem aðferð í meðhöndlun alkóhólisma, þar sem einstaklingarnir koma fram sem þátttakendur í hóplækningu í þágu hvers annars.
Þannig miðla þeir hver öðrum af gagnkvæmri reynslu sinni, meðan þeir þjáðust af alkóhólisma og leituðust við að fá lækningu.