AA-deildin er undirstaða starfsins. Hver deild er sjálfstæð nema í málum sem koma öðrum deildum eða heildarsamtökunum við.
Engin deild hefur húsbóndavald yfir meðlimum sínum.Félagarnir skiptast á þjónustustörfum við stjórn deildarinnar, stutt tímabil í senn.