Tímasetningar
07:30 - 08:00 Móttaka ráðstefnugesta, skráning fer fram
08:00 - 08:20 Ráðstefnan sett
---------------------------------------
16:20 - 16:30 Sporin lesin, ráðstefnuslit
16:30 - 17:30 AA fundur, haldinn í borðsal
Nánari upplýsingar um landsþjónusturáðstefnuna
Erfðavenjumánuður í nóvember
Kæru AA-félagar:
Áralöng hefð er fyrir svokölluðum erfðavenjumánuði í nóvember hjá AA-samtökunum. Þetta hefur mælst vel fyrir og hafa AA-félagar haft á orði að gott sé á þennan hátt að hugleiða þann grundvöll samtaka okkar sem erfðavenjurnar eru. Skoða Erfðavenjuspurningar fyrir AA-deildir, þýðing á "Traditions Cheklist from A.A. Grapewine" (PDF).